fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Pressan

11 ára danskur drengur lést af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 06:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudag í síðustu viku lést 11 ára danskur drengur af völdum COVID-19. Hann greindist með kórónuveiruna tveimur dögum áður. Hann var ekki með neina alvarlega undirliggjandi sjúkdóma.

Sundhedspolitisk Tidsskrift skýrði frá þessu í gær. Nordjyske segir að drengurinn hafi búið á norðanverðu Jótlandi.

Að sögn dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar er þetta fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 í aldurshópnum 10 til 19 ára. Áður höfðu tvö börn á aldrinum 0 til 9 ára látist af völdum COVID-19. Þau voru bæði með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma.

Almennt leggst kórónuveiran ekki eins þungt á börn og unglinga og hún leggst á eldra fólk.

Frá því í mars 2020 hafa 2.703 látist af völdum COVID-19 í Danmörku. 9 af hverjum 10 voru með undirliggjandi sjúkdóma. 88% hinna látnu voru eldri en 70 ára og 9% voru á aldrinum 50 til 69 ára.

Fjórir á þrítugsaldri hafa látist, átta á fertugsaldri og 15 á fimmtugsaldri. Þetta kemur fram í tölum frá smitsjúkdómastofnuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi
Pressan
Í gær

Ætlar þú að taka þátt í Whamageddon fyrir jólin? – Mikil áskorun

Ætlar þú að taka þátt í Whamageddon fyrir jólin? – Mikil áskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við minni virkni bóluefna gegn Ómíkron

Varar við minni virkni bóluefna gegn Ómíkron
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta segir læknir að þú eigir að gera ef þú hefur áhyggjur af Ómíkrón afbrigðinu

Þetta segir læknir að þú eigir að gera ef þú hefur áhyggjur af Ómíkrón afbrigðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir

Þrír nemendur skotnir til bana og átta særðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar ætla að gefa fjórða skammtinn af bóluefni gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íbúð til leigu á 120 krónur á mánuði!

Íbúð til leigu á 120 krónur á mánuði!
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart