fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Umdeild risapíka í Brasilíu

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 5. janúar 2021 20:21

Verkið er eftir brasilísku listakonuna Juliana Notari. Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó ekki enn sé vika liðin af árinu 2021 hefur umdeildasta listaverk ársins mögulega þegar verið birt. Með þessum orðum hefst grein eftir blaðamanninn Kabir Jhala á The Art Newspaper þar sem hann fjallar um 33 metra steypta risapíku.

Mynd/Facebook

Verkið er eftir brasilísku listakonuna Juliana Notari, gerð þess hefur staðið yfir í ellefu mánuði og er það staðsett í grösugri brekku í sérstökum skúlptúrgarði. Juliana birti myndir af verkinu á Facebooksíðu sinni þar sem harkalegar umræður hafa skapast og fólk ýmist lofar eða lastar verkið.

Frá gerð verksins. Mynd/Facebook

Listaverkið ber nafnið „Diva“ og segir Juliana það ögra hugmyndum um birtingamyndir kynjanna í nútímasamfélagi.

Julia segir á Facebook að sérstaklega mikilvægt sé að setja þessi málefni á oddinn nú í stjórnartíð Jair Bolsonari, forseta Brasilíu, sem sagði nýverið að hann myndi aldrei samþykkja lögleiðingu fóstureyðinga.

 

https://www.facebook.com/juliana.notari/posts/10219401789651753

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin