fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Matur

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 13:48

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarvefurinn Tasteatlas birti í desember grein þar sem fjallað er um 100 verstu rétti heims. Íslendingar geta fagnað því hinn misvinsæli þjóðarréttur, hákarlinn er efstur á lista. 

Í umfjöllun Tasteatlas segir að „hákarl er þjóðarkostur Íslendinga úr hertu hákarlakjöti, það er Grænlandshákarl og aðrir svefnhákarlar. Kjötið er fyrst gerjað í allt að þrjá mánuði, síðan hengt og látið þorna í fjóra til fimm mánuði í viðbót. Það eru tvær tegundir af réttinum: seigur, rauðleitur glerhákarl og mjúkur, hvítur skyrhákarl. Hákarlinn telst matur fyrir hugrakka, vegna þess að mikið ammoníakinnihald fær fólk til að kúgast. Hákarlinn er venjulega skorinn í teninga og borinn fram á tannstönglum með tilheyrandi skoti af íslensku brennivíni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum
Matur
18.11.2023

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“