fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
Matur

Sakbitin sæla: Himneskar kúlur sem koma þér í gegnum daginn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 28. janúar 2019 10:40

Dásamlegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar litlu kúlur leyna heldur betur á sér, en þær eru ekki aðeins gómsætar heldur er einstaklega einfalt að búa þær til. Svo er líka lítið mál að gera þær vegan fyrir þá sem eru grænkerar.

Hnetusmjörs- og súkkulaðikúlur

Hráefni:

1 bolli hnetusmjör
¼ bolli hlynsíróp
2–3 döðlur, án steins
¾ bolli dökkt súkkulaði
2 msk. mjólk að eigin vali

Kemur á óvart.

Aðferð:

Setjið döðlur í matvinnsluvél og vinnið þar til þær eru fínsaxaðar. Bætið hnetusmjöri og hlynsírópi saman við og blandið vel saman. Búið til kúlur úr blöndunni og raðið á smjörpappírsklæddan bakka. Setjið í frysti í 30 mínútur. Bræðið súkkulaði og mjólk saman yfir vatnsbaði. Hrærið stanslaust þar til blandan er silkimjúk. Súkkulaðihúðið hnetusmjörskúlurnar og setjið þær síðan aftur inn í frysti þar til súkkulaðið er storknað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“

Rétturinn sem gerist ekki meira ketó: „Algjört hnossgæti“
Matur
Fyrir 2 vikum

Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat

Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat
Matur
Fyrir 3 vikum

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“
Matur
Fyrir 3 vikum

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma