fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022

vegan

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

FréttirHelgarmatseðillMatur
08.04.2022

Mæðgurnar Solla Eiríks og Hildur Ársælsdóttir bjóða upp á dýrðlegan helgarmatseðil sem er vegan og allir sælkerar eiga eftir að elska. Veganréttirnir eru svo girnilegir og brögðin einstök, þið eigið eftir að elska þessa rétti. Solla og Hildur hafa í samvinnu við Bresk-Ameríska bókaforlagið Phaidon gefið út matreiðslubókina Vegan at Home, þar sem Solla gerir Lesa meira

Nokkur hráefni og kvöldmaturinn klár – Þið trúið því ekki hvað þetta er einfalt

Nokkur hráefni og kvöldmaturinn klár – Þið trúið því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
15.01.2020

Við fundum þessa einstaklega einföldu uppskrift á bloggsíðunni Cotter Crunch en lítið mál er að gera réttinn vegan, í ljósi þess að nú stendur yfir Veganúar. Blómkáls og -kjúklingabaunaréttur Hráefni: 425 g kjúklingabaunir án safa 3–4 bollar af blómkáli, skorið í bita 1 tsk. karrí ¼ tsk. hvítlaukskrydd eða 1 tsk saxaður hvítlaukur 1 msk. Lesa meira

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Matur
03.09.2019

Helga María og Júlía Sif halda úti vinsælu vegan uppskriftarsíðunni veganistur.is. Nafnið á síðunni vísar til að þær séu vegan og systur, veganistur. Uppskriftir þeirra njóta gríðarlega vinsælda meðal grænkera sem og annarra á Íslandi. Undirrituð hefur gert ófáar uppskriftir eftir systurnar og eru klassíska súkkulaðitertan og ofnbakaði nachos rétturinn í sérstöku uppáhaldi. En nú Lesa meira

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Matur
10.08.2019

Matarsíðan Delish er stútfull af alls kyns sniðugum uppskriftum – eins og þessari hér fyrir neðan. Við fyrstu sýn virðist þetta snakk vera búið til úr kartöflum en svo er nú aldeilis ekki. Radísur eru hér í aðalhlutverki. Radísusnakk Hráefni: 7 meðalstórar radísur 1 msk. grænmetisolía 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar

Matur
03.08.2019

Smoothie-skálar eru mjög vinsælar núna yfir sumartímann. Stútfullar af vítamínum og góðri næringu og gómsætar í senn. Hér eru sex uppskriftir að smoothie-skálum sem þú verður að prófa í sumar. Allar uppskriftirnar eru vegan. Tilvalið að gera þetta í morgunmat, eftirrétt eða bara hvenær sem er! Uppskriftirnar má finna í myndbandinu hér að neðan.

Mest lesið

Ekki missa af