Mánudagur 18.nóvember 2019

vegan

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Matur
03.09.2019

Helga María og Júlía Sif halda úti vinsælu vegan uppskriftarsíðunni veganistur.is. Nafnið á síðunni vísar til að þær séu vegan og systur, veganistur. Uppskriftir þeirra njóta gríðarlega vinsælda meðal grænkera sem og annarra á Íslandi. Undirrituð hefur gert ófáar uppskriftir eftir systurnar og eru klassíska súkkulaðitertan og ofnbakaði nachos rétturinn í sérstöku uppáhaldi. En nú Lesa meira

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Matur
10.08.2019

Matarsíðan Delish er stútfull af alls kyns sniðugum uppskriftum – eins og þessari hér fyrir neðan. Við fyrstu sýn virðist þetta snakk vera búið til úr kartöflum en svo er nú aldeilis ekki. Radísur eru hér í aðalhlutverki. Radísusnakk Hráefni: 7 meðalstórar radísur 1 msk. grænmetisolía 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar

Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar

Matur
03.08.2019

Smoothie-skálar eru mjög vinsælar núna yfir sumartímann. Stútfullar af vítamínum og góðri næringu og gómsætar í senn. Hér eru sex uppskriftir að smoothie-skálum sem þú verður að prófa í sumar. Allar uppskriftirnar eru vegan. Tilvalið að gera þetta í morgunmat, eftirrétt eða bara hvenær sem er! Uppskriftirnar má finna í myndbandinu hér að neðan.

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Þessu mataræði fylgdi Beyoncé til að koma sér í form fyrir Coachella

Matur
25.07.2019

Beyoncé var að gefa út nýtt myndband á YouTube. Myndbandið er um heilsu og vegan vegferð hennar fyrir Coachella árið 2018. Frammistaða Beyoncé á Coachella gerði allt vitlaust og var þetta gjörsamlega magnað. Beyoncé kom sér í svakalegt form fyrir tónlistarhátíðina. Hún náði markmiðum sínum með því að að fylgja „22 days“ prógramminu í 44 Lesa meira

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Ferðamenn hissa að hestum sé slátrað á Íslandi: „Halda að Íslendingar hugsi langbest um dýrin“

Fókus
15.07.2019

Vigga Þórðar og Birkir Steinn Erlingsson eru gestir vikunnar í Föstudagsþættinum Fókus. Þau eru tveir af stjórnendum Anonymous for the Voiceless á Íslandi, eða AV. AV eru dýraréttindasamtök og ganga út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaðinn. Meðlimir AV eru með svo kallaða sannleikskubba þar sem sumir meðlimanna standa með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af