Nokkur hráefni og kvöldmaturinn klár – Þið trúið því ekki hvað þetta er einfalt
MaturVið fundum þessa einstaklega einföldu uppskrift á bloggsíðunni Cotter Crunch en lítið mál er að gera réttinn vegan, í ljósi þess að nú stendur yfir Veganúar. Blómkáls og -kjúklingabaunaréttur Hráefni: 425 g kjúklingabaunir án safa 3–4 bollar af blómkáli, skorið í bita 1 tsk. karrí ¼ tsk. hvítlaukskrydd eða 1 tsk saxaður hvítlaukur 1 msk. Lesa meira
Súpan sem gerir góðan dag enn betri – Uppskrift
MaturÞegar kólnar í veðri er fátt betra en að ylja sér með góðri súpu. Við rákumst á þessa uppskrift að gulrótar- og kóríandersúpu á matarvefnum Delish og bara urðum að deila henni með lesendum. Gulrótar- og kóríandersúpa Hráefni: 900 g gulrætur, skornar í litla bita 4 msk. ólífuolía 1 tsk. þurrkaður kóríander salt og pipar Lesa meira
Ástæðan fyrir því að Joaquin Phoenix er vegan
MaturLeikarinn Joaquin Phoenix fer með hlutverk Jókersins í samnefndri kvikmynd sem hefur slegið í gegn undanfarnar vikur. Joaquin hefur verið vegan síðan hann var þriggja ára gamall. Hann segir ástæðuna fyrir því í viðtali við Brut. „Ég hef verið vegan síðan ég var þriggja ára gamall. Á þeim aldri vorum við systkinin vitni að fiski Lesa meira
Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“
MaturHelga María og Júlía Sif halda úti vinsælu vegan uppskriftarsíðunni veganistur.is. Nafnið á síðunni vísar til að þær séu vegan og systur, veganistur. Uppskriftir þeirra njóta gríðarlega vinsælda meðal grænkera sem og annarra á Íslandi. Undirrituð hefur gert ófáar uppskriftir eftir systurnar og eru klassíska súkkulaðitertan og ofnbakaði nachos rétturinn í sérstöku uppáhaldi. En nú Lesa meira
Fimm þeytingar sem eru fullkomnir í morgunmat
MaturHvort sem þú ert á hraðferð á morgnanna eða hefur tíma til að setjast niður og borða, þá eru þessir fimm þeytingar fullkomnir fyrir þig. Þú getur annað hvort drukkið þeytinginn á ferðinni eða eftir að þú ert komin á áfangastað, eða sett hann í skál og toppað hann með granóla, ávöxtum og fræjum. Uppskriftirnar Lesa meira
Þetta er ástæðan fyrir því að María Birta er vegan
MaturLeikkonan og athafnakonan María Birta hefur verið vegan síðastliðin fimm ár. „Allt kjöt og mjólkurvörur duttu út fyrir meira en tíu árum. Svo hætti ég að borða túnfisk, svo kjúkling, svo allan fisk og skelfisk og svo vildi ég ekki egg. Og þá var ég bara „óvart“ orðin vegan,“ segir María Birta við DV. Hún Lesa meira
Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift
MaturMatarsíðan Delish er stútfull af alls kyns sniðugum uppskriftum – eins og þessari hér fyrir neðan. Við fyrstu sýn virðist þetta snakk vera búið til úr kartöflum en svo er nú aldeilis ekki. Radísur eru hér í aðalhlutverki. Radísusnakk Hráefni: 7 meðalstórar radísur 1 msk. grænmetisolía 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira
Sex smoothie-skálar sem þú verður að gera í sumar
MaturSmoothie-skálar eru mjög vinsælar núna yfir sumartímann. Stútfullar af vítamínum og góðri næringu og gómsætar í senn. Hér eru sex uppskriftir að smoothie-skálum sem þú verður að prófa í sumar. Allar uppskriftirnar eru vegan. Tilvalið að gera þetta í morgunmat, eftirrétt eða bara hvenær sem er! Uppskriftirnar má finna í myndbandinu hér að neðan.
Gómsætar 20 mínútna vegan máltíðir
MaturPick Up Limes veit alveg hvað hún syngur þegar kemur að því að gera holla og gómsæta vegan rétti. Hún er með YouTube rás þar sem hún deilir alls konar myndböndum með titil eins og einfalt vegan snarl og leiðarvísir fyrir byrjendur í veganisma. Nú var hún að deila nýju myndbandi þar sem hún sýnir Lesa meira
Vegan uppskriftir: Gerðu matinn fyrir vikuna
MaturHvað er betra en að nota helgina í að undirbúa næstkomandi viku. Það getur verið erfitt að borða hollt, sérstaklega ef maður er orðinn svangur og vill helst grípa í eitthvað fljótlegt og þægilegt. Þá er sniðugt að vera búinn að gera matinn fyrir alla vikuna. Morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Hér eru vegan uppskriftir að Lesa meira