fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

vegan

Mjólkur- og eggjalaus kókósís með fylltu karamellusúkkulaði sem slær í gegn

Mjólkur- og eggjalaus kókósís með fylltu karamellusúkkulaði sem slær í gegn

Matur
30.03.2023

Hér er dásamlega silkimjúkur og bragðgóður kókósís sem er bæði eggja og mjólkurlaus sem allir ættu að geta notið sem kemur úr smiðju eldhýsgyðjunnar Maríu Gomez sem heldur úti síðunni Paz.is. Maður þarf ekki endilega að vera vegan eða með mjólkuóþol til að elska þennan ís en hann er góður fyrir alla. Í stað þess Lesa meira

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

Arnór býður upp á glæsilegan og metnaðarfullan helgarmatseðil að hætti Tides

HelgarmatseðillMatur
04.02.2023

Arnór Þórðarson matreiðslumaður á veitingastaðnum Tides á REYKJAVIK EDITION á heiðurinn af þessum glæsilega og metnaðarfulla helgarmatseðli.  Hér ljóstra Arnór upp uppskriftum af sínum uppáhalds réttum á Tides og nú bara að reyna leika þessa matargerðarlist eftir. Arnór er 27 ára gamall, fæddur og uppalinn á Sauðárkróki og hefur ávallt notið sín best í eldhúsinu. Lesa meira

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Vegan laufabrauðin rjúka út eins og heitar lummur – seldust upp í fyrra

Matur
18.12.2022

Vegan laufabrauðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og er ómissandi hluti jólahaldsins hjá mörgum. „Síðustu jól hafa vegan laufabrauðin selst upp hjá okkur en við ætlum að reyna að tryggja nægilegt framboð þessi jól. Eftirspurnin hefur hreinlega komið okkur á óvart,” segir Linda Ýr Stefánsdóttir, verslunarstjóri hjá Veganbúðinni. Hún segir að íslenska vegan samfélagið verður sífellt stærra og vöruþróunin Lesa meira

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

FréttirHelgarmatseðillMatur
08.04.2022

Mæðgurnar Solla Eiríks og Hildur Ársælsdóttir bjóða upp á dýrðlegan helgarmatseðil sem er vegan og allir sælkerar eiga eftir að elska. Veganréttirnir eru svo girnilegir og brögðin einstök, þið eigið eftir að elska þessa rétti. Solla og Hildur hafa í samvinnu við Bresk-Ameríska bókaforlagið Phaidon gefið út matreiðslubókina Vegan at Home, þar sem Solla gerir Lesa meira

Nokkur hráefni og kvöldmaturinn klár – Þið trúið því ekki hvað þetta er einfalt

Nokkur hráefni og kvöldmaturinn klár – Þið trúið því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
15.01.2020

Við fundum þessa einstaklega einföldu uppskrift á bloggsíðunni Cotter Crunch en lítið mál er að gera réttinn vegan, í ljósi þess að nú stendur yfir Veganúar. Blómkáls og -kjúklingabaunaréttur Hráefni: 425 g kjúklingabaunir án safa 3–4 bollar af blómkáli, skorið í bita 1 tsk. karrí ¼ tsk. hvítlaukskrydd eða 1 tsk saxaður hvítlaukur 1 msk. Lesa meira

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Veganistur gefa út bók: „Markmið okkar hefur alltaf verið að gera uppskriftir sem allir skilja“

Matur
03.09.2019

Helga María og Júlía Sif halda úti vinsælu vegan uppskriftarsíðunni veganistur.is. Nafnið á síðunni vísar til að þær séu vegan og systur, veganistur. Uppskriftir þeirra njóta gríðarlega vinsælda meðal grænkera sem og annarra á Íslandi. Undirrituð hefur gert ófáar uppskriftir eftir systurnar og eru klassíska súkkulaðitertan og ofnbakaði nachos rétturinn í sérstöku uppáhaldi. En nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af