fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022

Hnetusmjör

Sakbitin sæla: Himneskar kúlur sem koma þér í gegnum daginn

Sakbitin sæla: Himneskar kúlur sem koma þér í gegnum daginn

Matur
28.01.2019

Þessar litlu kúlur leyna heldur betur á sér, en þær eru ekki aðeins gómsætar heldur er einstaklega einfalt að búa þær til. Svo er líka lítið mál að gera þær vegan fyrir þá sem eru grænkerar. Hnetusmjörs- og súkkulaðikúlur Hráefni: 1 bolli hnetusmjör ¼ bolli hlynsíróp 2–3 döðlur, án steins ¾ bolli dökkt súkkulaði 2 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af