fbpx
Mánudagur 17.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Eftirréttur

Í tilefni dagsins – Ekta, íslenskar pönnukökur

Í tilefni dagsins – Ekta, íslenskar pönnukökur

Matur
Fyrir 9 klukkutímum

Það eru eflaust margir sem halda daginn hátíðlegan, enda bara einu sinni á ári sem 17. júní kemur með öllum sínum hátiðarhöldum. Einhverjir bjóða kannski í þjóðhátíðarkaffi og þá er tilvalið að bera fram ekta, íslenska pönnukökur. Íslenskar pönnukökur Hráefni: 2 bollar hveiti 1/2 tsk. matarsódi 1 tsk. sjávarsalt 1/2 bolli volgt kaffi 3 egg Lesa meira

Já, það er hægt að borða kleinuhringi á ketó mataræðinu

Já, það er hægt að borða kleinuhringi á ketó mataræðinu

Matur
Fyrir 2 vikum

Margir eru á ketó þessi dægrin og því urðum við að deila með ykkur þessari uppskrift sem við fundum á vef Delish að ketóvænum kleinuhringjum. Nammi, namm! Ketó kleinuhringir Deig – Hráefni: 1 bolli möndlumjöl ¼ bolli grófmöluð ketó sæta, til dæmis Swerve 2 tsk. lyftiduft ¼ tsk. salt 4 msk. smjör, brætt ¼ bolli Lesa meira

Besta bláberjakakan – Þetta þarf ekki að vera flókið

Besta bláberjakakan – Þetta þarf ekki að vera flókið

Matur
Fyrir 2 vikum

Þessa uppskrift rákumst við á á vefsíðunni Delish og féllum algjörlega fyrir þessari sumarlegu bláberjaköku. Bláberjakaka Hráefni – Kaka: 4 1/2 bolli bláber 1/2 bolli sykur 1 1/2 msk. maíssterkja 1 msk. sítrónusafi 2 tsk. sítrónubörkur, rifinn Hráefni – Toppur: 1/2 bolli hveiti 1/2 bolli haframjöl 1/2 bolli möndlur, saxaðar 1/2 bolli púðursykur 1/2 tsk. Lesa meira

Fitubombur sem fólk á ketó elskar: „Þessar eru dásemd“

Fitubombur sem fólk á ketó elskar: „Þessar eru dásemd“

Matur
Fyrir 2 vikum

Þessar eru dásemd fyrir alla á ketó. Gott að geyma þær í frysti og eiga í nesti. Ostakökufitubombur Hráefni: 450 g rjómaostur 1/3 bolli sýrður rjómi ½ bolli fínmöluð sæta 2 egg 2 tsk. vanilludopar Aðferð: Hræra saman rjómaost og sýrðum rjóma. Bæta einu og einu eggi út í og síðast sætunni og vanilludropunum. Ég Lesa meira

Appelsínukúlur sem svala sykurþörfinni á sumrin

Appelsínukúlur sem svala sykurþörfinni á sumrin

Matur
Fyrir 3 vikum

Þessar fallegu kúlur urðu á vegi okkar á vefsíðunni Delish. Uppskriftin er afar einföld en auðvitað má leika sér með bragðefni alveg eins og hver vill. Appelsínukúlur Hráefni: 1 1/3 bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað ½ bolli rjómi 3 msk. Jell-O duft með appelsínubragði börkur af lítilli appelsínu 2 msk. flórsykur Aðferð: Blandið súkkulaðibitum og rjóma Lesa meira

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó

Matur
17.05.2019

Þessa kökuuppskrift rákumst við á á vef Delish og urðum að deila henni með landsmönnum. Kakan er ketó en leynihráefnið í henni er blómkál. Ótrúlegt en satt! Blómkálsbrúnka Hráefni: 115 g sykurlaust súkkulaði 1/3 bolli kókosolía 2 msk. rjómaostur, mjúkur 2/3 bolli sykur 2 stór egg 1 bolli blómkál, soðið og maukað 2 bollar möndlumjöl Lesa meira

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Ketó gotterí sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er mikið nammigott“

Matur
16.05.2019

Þetta er mitt uppáhalds gotterí og svo mikið nammigott. Ég get átt svona mola lengi inni í ísskáp og einn moli dugar langa leið. Ketó gotterí Hráefni – Botn: ½ bolli möndlu/hnetusmjör 2 msk. síróp (t.d. Fiber/Sukrin) ¾ bolli möndlumjöl 2 msk. kókoshveiti 1/3 bolli súkkulaðidropar (t.d. Lilys) Hráefni – Súkkulaðibráð: 100 ml súkkulaðidropar 2 Lesa meira

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Ótrúlegir snúðar sem æra óstöðuga – Sjáið uppskriftina

Matur
09.05.2019

Vefsíðan Delish er yfirfull af geggjuðum uppskriftum, en þessi snúðauppskrift veldur andvökunóttum. Hve girnilegir eru þessir snúðar?! Klístraðir snúðar Deig – Hráefni: 1¼ bolli volg mjólk ½ bolli + 1 tsk. sykur 2½ tsk. þurrger 4½ bolli hveiti ¼ bolli púðursykur 2 tsk. salt ½ tsk. matarsódi 2 stór egg 115 g mjúkt smjör Fylling Lesa meira

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Tebollur sem eru fullkomnar fyrir ketóliða: „Hver kemur í kaffi?“

Matur
29.04.2019

Núna um daginn fundum við Bjössi lykt af nýbökuðum tebollum í Nettó þannig að eitthvað þurfti að gera… og þessi dásemd varð til – tebollur fyrir fólk sem borðar eftir ketó mataræðinu. Tebollur Hráefni: 150g mjúkt smjör 1/3 bolli sæta (Ég notaði golden) 3 egg ¼ bolli sýrður rjómi/grísk jógúrt 1 tsk. vanilludropar ½ tsk. Lesa meira

Einfaldasta ostakaka í heimi – Tilvalin til að fagna sumrinu

Einfaldasta ostakaka í heimi – Tilvalin til að fagna sumrinu

Matur
25.04.2019

Við rákumst á þessa ofureinföldu ostakökuuppskrift á vefsíðunni Pretty Pies. Ekki aðeins er uppskriftin einföld heldur er kakan líka holl. Gaman að því. Litlar berjaostakökur Botn – Hráefni: 1 1/3 bolli hnetur (til dæmis möndlur) 2 msk. kókosolía, brædd 2–3 msk. vatn 1 msk. kókossykur smá salt smá vanilludropar Ostakaka – Hráefni: 1 bolli kasjúhnetur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af