fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Eftirréttur

Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum – Þið verðið að skoða þessa uppskrift

Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum – Þið verðið að skoða þessa uppskrift

Matur
Fyrir 6 dögum

Þessar vöfflur eru alls ekki fyrir alla, en mikið sem þær eru góðar. Bjórvöfflur með viskírjóma og pekanhnetum Hráefni – Sykraðar pekanhnetur: 1/2 bolli vatn 1/2 bolli sykur 1 bolli pekanhnetur smá púðursykur Aðferð: Hitið ofninn í 175°C og setjið smjörpappír á ofnplötu. Setjið vatn og sykur í pönnu og hitið yfir meðalhita. Hrærið stanslaust Lesa meira

Þessir æðislegu snúðar eru fylltir með Royal-búðingi – Alveg satt

Þessir æðislegu snúðar eru fylltir með Royal-búðingi – Alveg satt

Matur
Fyrir 1 viku

Þessir frábæru snúðar bókstaflega bráðna í munni, en þeir eru í óhefðbundnari kantinum og fylltir með karamellubúðingi frá Royal. Það svínvirkar! Yndislegir snúðar fylltir með karamellubúðingi Hráefni – Snúðar: 1 bréf þurrger 1 bolli volg mjólk 4 msk. sykur 3 3/4 bolli hveiti 1 tsk. salt 2 egg (við stofuhita) 1 tsk. vanilludropar 90 g Lesa meira

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Hollur ís sem lífgar upp á kvöldin – Aðeins þrjú hráefni og málið er dautt

Matur
Fyrir 1 viku

Við fundum uppskrift að þessum einfalda ís á vef Women‘s Health, en það eru aðeins þrjú hráefni í honum. Er hægt að biðja um það betra? Mangó- og hindberjaís Hráefni: 6 bollar frosið mangó 1½ bolli frosin hindber ½ bolli kókosmjólk Aðferð: Setjið öll hráefni í blandara og látið þau sitja í honum í fimm Lesa meira

Súkkulaðihreiður er falleg borðskreyting sem má borða – Uppskrift

Súkkulaðihreiður er falleg borðskreyting sem má borða – Uppskrift

Matur
Fyrir 1 viku

Það er gaman að brydda upp á skemmtilegum borðskreytingum um páska, sérstaklega ef skreytingarnar eru ætar. Hér er uppskrift að einu slíku borðskrauti sem rennur ljúflega niður. Súkkulaðihreiður Hráefni: 1 bolli dökkt súkkulaði (grófsaxað) 1 msk. smjör 2 bollar saltstangir (brotnar í bita) nammiegg Aðferð: Bræðið súkkulaði og smjör saman í örbylgjuofni þar til allt Lesa meira

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Halla býr til hættulega góða ketó skúffuköku: „Þessi ætti að vera bönnuð“

Matur
Fyrir 1 viku

Jæja, nú eru fermingar framundan ekki satt og þá er tilvalið að skella í eina til tvær ketó skúffukökur. Þetta er algjört gúmmelaði og sómir sér vel á veisluborði. Ég vann þessa uppskrift upp úr uppáhalds „go to“ skúffukökunni minni, sem ég bakaði reglulega fyrir mína ketótíð og hvarf nánast áður en ég náði henni Lesa meira

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Matur
Fyrir 1 viku

Við á matarvefnum elskum einfaldar uppskriftir og fundum eina slíka á vefsíðunni Chocolate Covered Katie. Um er að ræða smákökur sem eru vegan, en hráefnin eru ósköp venjuleg og til á mörgum heimilum. Vegan súkkulaðibitakökur Hráefni: 1 bolli hveiti ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. salt ¼ bolli sykur ¼ bolli púðursykur 1/3 bolli Vegan súkkulaði Lesa meira

Páskakökur sem þú trúir ekki hve einfalt er að gera

Páskakökur sem þú trúir ekki hve einfalt er að gera

Matur
Fyrir 1 viku

Páskarnir eru handan við hornið og gaman að leika sér í eldhúsinu á þessari rólegu og góðu hátíð. Hér eru á ferð æðislegar súkkulaðikökur sem líta út eins og moldarbeð með gómsætri gulrót í. Krakkarnir elska þessar! Súper dúllulegar páskakökur Hráefni – „Gulrætur“: jarðarber appelsínugult súkkulaði (eða hvítt súkkulaði litað appelsínugult) Hráefni – Bollakökur: 3/4 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af