fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Eftirréttur

Pönnukökur á þrjá vegu

Pönnukökur á þrjá vegu

Matur
Fyrir 5 dögum

Nú er haustið komið og þá er gott að gera sér glaðan dag með pönnukökum – bakkelsi sem klikkar aldrei. Hér eru þrjár mismunandi pönnukökuuppskriftir sem eru allar dásamlegar. Franskar crepes með eplafyllingu Crepes – Hráefni: 2 bollar mjólk 1 1/3 bollar hveiti 1 egg 1 msk. olía 1/2 tsk. lyftiduft 2 msk. sykur Aðferð: Lesa meira

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima

Matur
Fyrir 2 vikum

Fjórar sögufrægar sælgætistegundir búnar til heima og það er auðveldara en þú heldur. Bounty Um það bil 15 stykki Hráefni: 200 g kókosmjöl 1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“ – 397 g) 200 g dökkt súkkulaði Aðferð: Blandið kókosmjöli og mjólkinni vel saman. Mótið síðan litlar, nú eða stórar) lengjur úr blöndunni og raðið Lesa meira

Bakað með lakkrís – Fjórar uppskriftir

Bakað með lakkrís – Fjórar uppskriftir

Matur
Fyrir 3 vikum

Lakkrísinn góði hefur fylgt Íslendingum um áratugaskeið og virðast vinsældir hans aldrei dvína. Þótt lakkrís sé ekki það hollasta sem við getum látið ofan í okkur þá má stundum gera vel við sig með einni lúku eða svo. Einnig er einstaklega skemmtilegt að baka með lakkrís – eitthvað sem allir lakkrísunnendur þurfa að prófa. Heimagerður Lesa meira

Átta ráð sem tryggja að þú klúðrir ekki marengstertunni

Átta ráð sem tryggja að þú klúðrir ekki marengstertunni

Matur
14.09.2019

Marengstertur eru nánast skylda á veisluborði Íslendinga. Marengsinn hefur hins vegar reynst mörgum þyrnir í augum því það þarf allt að ganga upp svo hann klikki ekki. Oft heyrir maður um marengstertur sem falla, bakast ekki eða brenna, en af hverju verður marengs ekki alltaf yndislega brakandi og gómsætur? Fyrir því eru nokkrar ástæður. Eggin Lesa meira

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Matur
13.08.2019

Það eru margir á ketó þessa dagana en við á matarvefnum höfum séð uppskrift að ketó ís á ýmsum uppskriftarsíðum nýverið. Uppskriftin er afar einföld og ætti að gleðja þá sem eru á ketó. Ketó ís Hráefni: 2 dósir kókosmjólk 2 bollar rjómi ¼ bolli fínmöluð sæta 1 tsk. vanilludropar smá salt Aðferð: Kælið kókosmjólkina Lesa meira

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

„Þeir sem voru að hafa áhyggjur af brotthvarfi Krispy Kreme geta núna andað léttar“

Matur
13.07.2019

Eygló Harðardóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, söðlaði um fyrir stuttu og fór í matreiðslunám. Hún nýtur sín á nýjum starfsvettvangi og hefur samhliða honum opnað Facebook-síðuna Eygló eldar, þar sem hún gefur lesendum spennandi, skemmtilegar og nýstárlegar uppskriftir. Eygló er einstaklega hrifin af kartöflum og gefur lesendum DV tvær uppskriftir að réttum þar sem gamla, Lesa meira

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Matur
08.07.2019

Jæja, hér er ein sem toppar allt. Ég held að þetta sé besta nammið sem mér hefur tekist að gera á ketó. Kókosgott Hráefni: 1/8 bolli gróft hnetusmjör 1/8 bolli síróp (t.d. sukrin) 80 g ósætt kókosmjöl ½ tsk. maple extract eða coconut extract Aðferð: Blanda öllu vel saman. Hnoða litlar kúlur úr blöndunni og Lesa meira

Smákökurnar sem fólk á ketó elskar: „Svo gott“

Smákökurnar sem fólk á ketó elskar: „Svo gott“

Matur
24.06.2019

Þetta er mín ketó útgáfa af hinu klassíska kókos Maryland kexi. Þetta er mitt uppáhalds. Ketó kókos kex Hráefni: 1 egg 1/3–½ bolli gullin sæta 1/3 bolli kókosolía, brædd 1 tsk. vanilludropar 1 bolli möndlumjöl ½ bolli kókosmjöl ½ tsk. matarsódi ¼ tsk. bleikt salt ½ bolli sykurlaust súkkulaði Aðferð: Hita ofninn í 170°C. Hræra Lesa meira

Í tilefni dagsins – Ekta, íslenskar pönnukökur

Í tilefni dagsins – Ekta, íslenskar pönnukökur

Matur
17.06.2019

Það eru eflaust margir sem halda daginn hátíðlegan, enda bara einu sinni á ári sem 17. júní kemur með öllum sínum hátiðarhöldum. Einhverjir bjóða kannski í þjóðhátíðarkaffi og þá er tilvalið að bera fram ekta, íslenska pönnukökur. Íslenskar pönnukökur Hráefni: 2 bollar hveiti 1/2 tsk. matarsódi 1 tsk. sjávarsalt 1/2 bolli volgt kaffi 3 egg Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Salsa er ekki bara sósa