fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
Fréttir

Segja það ákvörðun Pútíns að hörfa frá Lyman

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 08:00

Úkraínski fáninn blaktir nærri Lyman. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, að draga rússneskar hersveitir frá bænum Lyman í Donetsk en úkraínskir hermenn náðu honum á sitt vald á laugardaginn.

Þetta kemur fram í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW).

Fram kemur að ákvörðunin um að styrkja ekki varnir rússneska hersins í Kupyansk og Lyman sé nánast örugglega frá Pútín komin, ekki frá herstjórninni segir ISW og vísar til frétta um að Pútín hafi blandað sér í stríðsreksturinn.

Segir ISW að þetta bendi til að Pútín hafi miklu meiri hug á að verja Kherson og Zaporizjzja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur

Rússar reikna með að 100.000 af herkvöddu hermönnunum falli í vetur
Fréttir
Í gær

Fjórir lykilþættir varðandi stríðið í Úkraínu

Fjórir lykilþættir varðandi stríðið í Úkraínu
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Jón Svanberg tekur við sem framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar

Jón Svanberg tekur við sem framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Játar að hafa rifið upp hurðina á bíl barnsmóður sinnar og beitt hana ofbeldi

Játar að hafa rifið upp hurðina á bíl barnsmóður sinnar og beitt hana ofbeldi