fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Adele hefur lagt flöskuna á hilluna

Fókus
Föstudaginn 20. október 2023 16:29

Adele er hætt að drekka áfengi og kaffi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Adele er hætt að drekka áfengi.

Hún greindi frá því á dögunum á tónleikum í Las Vegas.

„Hvenær hætti ég að drekka? Mér finnst vera eilífð síðan. Kannski fyrir svona þremur og hálfum mánuði,“ sagði söngkonan við áhorfendur.

Hún viðurkenndi að hafa verið á mörkunum að vera alkóhólisti þegar hún var á þrítugsaldri.

„Ég sakna þess svo mikið,“ sagði hún.

Hún greindi einnig frá því að hún væri hætt að neyta koffíns og borða McDonalds. Hún sagði að þetta væri rosalega leiðinlegt en hún væri að gera þetta fyrir heilbrigt líferni.

@nas.archives adele hasnt had alcohol, coffee or fast food for so long #soberlife #adele #weekendswithadele #adelevegas #fyp ♬ original sound – NAS

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“