fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fókus

Góða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends?

Fókus
Laugardaginn 5. júní 2021 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt Friends-æði virðist í uppsiglingu eftir að vinirnir komu saman á ný í þættinum Friends: The Reunion. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu gamanþættir sögunnar en þeir voru sýndir í áratug frá árinu 1994 til 2004.

Í Friends var fylgst með vinunum Ross, Rachel, Chandler, Monicu, Joney og Phoebe. Hversu vel þekkir þú þessa stórskemmtilegu þætti?

 

Hvert er starf Monicu?

Hvað heitir geðvondi starfsmaðurinn á uppáhalds kaffihúsi vinanna?

Hvað heitir þekktasta lagið hennar Phoebe?

Hvað heitir hárlausi kötturinn hennar Rachel?

Í hvers konar búningi mætti Joey í brúðkaup Monicu og Chandler?

Hvert er millinafn Chandler?

Hvað heitir aukasjálfið hennar Phoebe?

Hvað heitir kaffihúsið þar sem vinirnir eru fastagestir?

Af hverju hætti Susan með Ross?

Hvað hét apinn hans Ross?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“

Marín lýsir síðasta degi í lífi föður hennar – „Hann kom heim, sagðist ætla að leggja sig […] svo var hann bara farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gefur barnsfeðrum sínum einkunn í „furðulegu“ myndbandi – Einn fékk falleinkunn

Gefur barnsfeðrum sínum einkunn í „furðulegu“ myndbandi – Einn fékk falleinkunn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar leikur sæðisfrumu í nýjum smokkaleik landlæknis – Glæsilegir vinningar í boði

Páll Óskar leikur sæðisfrumu í nýjum smokkaleik landlæknis – Glæsilegir vinningar í boði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rostungurinn Valli kominn á stefnumótaforritið Smitten – „Erfitt að taka Valla rostung, ljósið okkar í skammdeginu úr umferð“

Rostungurinn Valli kominn á stefnumótaforritið Smitten – „Erfitt að taka Valla rostung, ljósið okkar í skammdeginu úr umferð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ætlaði að blása á afmæliskertin en kveikti óvart í sér – Myndband

Ætlaði að blása á afmæliskertin en kveikti óvart í sér – Myndband
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myrkradrottningin kemur út úr skápnum – „Þarna á dyrakarminum stóð þjálfarinn minn“

Myrkradrottningin kemur út úr skápnum – „Þarna á dyrakarminum stóð þjálfarinn minn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar dökku hliðar fyrirsætubransans – Átti að nota kókaín og kynlíf til að grennast

Afhjúpar dökku hliðar fyrirsætubransans – Átti að nota kókaín og kynlíf til að grennast
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur handtekinn fyrir að stunda sjálfsfróun í beinu streymi – Gæti þurft að sitja inni í 12 ár

Áhrifavaldur handtekinn fyrir að stunda sjálfsfróun í beinu streymi – Gæti þurft að sitja inni í 12 ár