fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Atli Fannar slær í gegn með bransasögum af heimskulegu námskeiði

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Fannar Bjarkason, sem landsmenn þekkja úr þættinum Vikan með Gísla Marteini á RÚV, á að baki langan feril sem fjölmiðlamaður. Hann var lengi ritstjóri Nútímans og þar áður millistjórnandi í fjölmiðlasamsteypunni 365.

Á Twitter segir hann kostulega sögu af því þegar hann var sendur ásamt öðrum millistjórnendum 365 á Dale Carnegie námskeið. Fjöldi fólks hefur lækað tístið á þó skömmum tíma. „Var einu sinni sendur á Dale Carnegie námskeið ásamt öðrum millistjórnendum á 365. Minnistæðast er þegar leiðbeinandinn sagði að við ættum ekki að gera ráð fyrir hlutunum: „Því hvað er assume? Þá erum við making an ass out of u and me. Ass-u-me.“ Speki sem hefur fylgt mér síðan,“ segir Atli Fannar.

Atli lumar þó á einni sögu í viðbót af þessu námskeiði og er hún síst verri. „Líka mjög áhrifaríkt þegar hún kveikti á kerti og bað okkur um að loka augunum og reyna að slökkva á því með hugarorkunni. Þegar við opnuðum augun og sáum að ekkert hafði gerst brosti hún, sagði að það væri ekki nóg að hugsa, maður yrði að framkvæma og blés svo á kertið,“ segir Atli Fannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Lögmaðurinn og blaðamaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Lögmaðurinn og blaðamaðurinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rakel Unnur hætti að drekka og ákvað að láta drauminn rætast: „Ég er loksins að fá allt til baka sem ég hef gert“

Rakel Unnur hætti að drekka og ákvað að láta drauminn rætast: „Ég er loksins að fá allt til baka sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“

Segir hjónabandið við Michael Jackson hafa verið blekkingu: „Ég var sú sem sagði við hann: „Ég skal eignast börnin þín“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fókus býður í bíó – Þorir þú á eina umtöluðustu hrollvekju ársins?

Fókus býður í bíó – Þorir þú á eina umtöluðustu hrollvekju ársins?