fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Tsjajkovskíj og Shostakovitsj í beinu streymi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á morgun hljómar fiðlukonsert Tsjajkovskíjs í flutningi japönsku fiðlustjörnunnar Sayaka Shoji.

Árið 1999 varð hún yngsti sigurvegari í sögu Paganini-keppninnar og hefur átt farsælan feril allar götur síðan. Á tónleikunum hljómar einnig Sinfónía nr. 10 eftir Shostakovitsj undir stjórn finnska hljómsveitarstjórans Klaus Mäkelä sem er einn eftirtektarverðasti hljómsveitarstjóri Norðurlanda um þessar mundir.

Einungis örfáir miðar eru eftir á tónleikana. Enginn þarf þó að missa af þessum frábæru tónleikum þar sem þeir verða sendir út í beinu myndstreymi á sinfonia.is og á Facebook-síðu hljómsveitarinnar ásamt því að vera útvarpað í beinni á Rás 1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“