fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Kjartan um stóra Skessu-málið: „Endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta ekkert við“

433
Sunnudaginn 30. mars 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, var getur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Í vetur var mikið fjallað um slæma fjárhagsstöðu FH og hæstráðendur þar gagnrýndir harðlega í Skessu-málinu svokallaða. Kjartan var spurður að því hvort þetta hafi eitthvað tekið á þjálfarana eða leikmenn.

video
play-sharp-fill

„Ég held ekki. Það er þreytt þegar það er neikvætt umtal í kringum félagið en það eru tvær hliðar á öllum málum og blessunarlega núna er búið að leysa það mál,“ sagði Kjartan, en knatthúsið Skessan var keypt af Hafnarfjarðarbæ nýlega.

„Þannig að við lítum bara björtum augum á framtíðina. Þetta eru alltaf langir vetur þó að þeir séu að styttast, þá eru þetta þungir vetur og undirbúningur. Janúar og febrúar geta verið dimmir og hvað þá þegar það er endalaust verið að tala um einhverja hluti sem að koma fótbolta þannig séð ekkert við, eitthvað rekstrarmál. Þannig að við gerum bara það sem við við kunnum. Við látum aðra um hitt.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
Hide picture