fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez vill ekki fara frá Chelsea, þrátt fyrir áhuga Atletico Madrid. Þetta kemur fram í spænska blaðinu AS.

Fernandez er búinn að vera í tvö ár hjá Chelsea, en hann kom frá Benfica fyrir meira en 100 milljónir punda.

Þrátt fyrir að vera samningsbundinn til 2032 hefur hann undanfarið verið orðaður annað, til að mynda til Atletico.

AS segir að þeir liðsfélagar hans í argentíska landsliðinu sem spila með Atletico hafi reynt að sannfæra miðjumanninn um að koma í landsleikjaglugganum á dögunum.

Það virðist þó ekki hafa tekist en Fernandez er sagður afar sáttur í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra