fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Meiðslapési United mættur aftur til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount miðjumaður Manchester United er mættur aftur til æfinga en hann hefur lítið getað spilað á þessu tímabili vegna meiðsla.

Mount er á sínu öðru ári hjá United en meiðsli hafa hrjáð hann reglulega þann tíma.

Enski landsliðsmaðurinn æfði með liðinu í dag en óvíst er hvort hann verði í hóp gegn Real Sociedad á morgun.

Manuel Ugarte var einnig mættur til æfinga en hann var meiddur gegn Arsenal um helgina.

United gerði 1-1 jafntefli við Sociedad í fyrri leiknum en síðari leikurinn fer fram á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag