fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Harrogate Town í fjórðu efstu deild Englands voru ansi hissa þegar þeir komu sér á völlinn hjá Bradford City um helgina.

Gangan að vellinum er ekki löng en líklega er ekki til verra ganga í enskum fótbolta.

Til að komast að vellinum þurftu stuðningsmenn Harrogate að labba í gegnum ruslahaug.

Stuðningsmennirnir tóku þetta upp á myndband og var brugðið að sjá hversu mikill viðbjóður var í gangi.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð