fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Carragher þurfti að eyða færslu á X – ,,Tók hann þátt í þessari ákvörðun?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher hefur neyðst til að eyða tísti sem hann setti inn á Twitter eða X reikning sinn í gær.

Carragher fjallaði þar um leik Bournemouth og Arsenal þar sem William Saliba fékk að líta beint rautt spjald á 30. mínútu.

Saliba braut á framherjanum Evanilson sem var að sleppa einn í gegn og tapaði Arsenal leiknum að lokum 2-0.

Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, var staddur í stúkunni og sást í símanum er dómarar leiksins voru að taka ákvörðun.

Rob Jones, dómari leiksins, ákvað fyrst að gefa Saliba gult spjald en fór síðar í VAR skjáinn og breytti litnum í rautt.

,,Tók Howard Webb þátt í þessari ákvörðun að breyta spjaldi Saliba í rautt??“ skrifaði Carragher á Twitter og fékk mikið skítkast.

Eftir að hafa skoðað atvikið ákvað Jones að skipta um skoðun og eru litlar líkur á að Webb hafi átt hlut í því jafnvel þó hann hafi verið í símanum á meðan ákvörðunin var tekin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu