fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Í fyrsta sinn síðan 2020 gerðist þetta hjá McDonald‘s

Pressan
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 07:30

Niðurstaðan veldur áhyggjum hjá fyrirtækinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

McDonald‘s er eflaust stærsta skyndibitakeðja heims en það að vera stærstur er ekki ávísun á að hlutirnir gangi eins og lagt er upp með.

Keðjan birti nýlega uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung þessa árs og þvert á væntingar þá jókst salan ekki á milli ársfjórðunga og er það í fyrsta sinn síðan 2020 að það gerist.

Bloomberg News segir að neikvæður vöxtur hafi verið á öllum þeim mörkuðum sem keðjan starfar á.

Sala fyrirtækisins hefur ekki staðið undir væntingum á árinu vegna hækkandi verðs hjá því og vegna þess að viðskiptavinir hafa minna á milli handanna.

Til að reyna að lokka viðskiptavini aftur til sín hefur keðjan kynnt „ódýran matseðil“ til sögunnar og lofar salan góðu. Áhrifa hennar mun þó ekki gæta fyrr en í uppgjöri þriðja ársfjórðungs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“