fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Rússar stækka flugvélaverksmiðju þar sem þeir smíða herflugvélar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. júlí 2025 03:28

Þetta er verksmiðjan sem er verið að stækka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gervihnattarmyndir sýna að búið er að reisa mikið af nýjum framleiðslusölum. Þetta mun þó ekki leysa vandann fyrir flugiðnaðinn og iðnaðinn í heild.“ Þetta sagði Marko Eklund, majór á eftirlaunum og hernaðarsérfræðingur, í samtali við finnska ríkisútvarpið Yle sem fjallaði ítarlega um stækkun rússneskrar herflugvélaverksmiðju.

Fram kemur að verksmiðjan sé í Kazan og þar séu flugvélar, bæði fyrir herinn og almennt flug, framleiddar.

Gervihnattarmyndir, sem Yle hefur komist yfir, sýna að verksmiðjuhúsin hafa verið endurnýjuð og stækkuð.

Yle segir að tvær tegundir sprengjuflugvéla séu framleiddar í verksmiðjunni: Tu-160M og endurbætt útgáfa af Tu-22M3. Báðar þessar flugvélategundir hafa verið notaðar til að skjóta flugskeytum á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Háttsettir embættismenn og auðkýfingar hrynja eins og flugur

Háttsettir embættismenn og auðkýfingar hrynja eins og flugur
Fréttir
Í gær

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Enn hlýrra loft í kortunum í dag

Enn hlýrra loft í kortunum í dag
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“

Fyrrum kærasti Öldu reyndi að ræna henni – „Ég henti mér út úr bíln­um“