fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Levi Colwill, varnarmaður Chelsea, viðurkennir það fúslega að hann hafi ekki spilað sinn besta leik í vetur og á nóg inni fyrir næsta tímabil.

Colwill gagnrýnir eigin frammistöðu á síðustu leiktíð en hann spilaði marga leiki fyrir Chelsea sem tryggði sér Meistaradeildarsæti og vann Sambandsdeildina.

Englendingurinn er enn aðeins 22 ára gamall en hann er staðráðinn í að skrá sig í sögubækurnar hjá uppeldisfélaginu.

,,Ég er ekki nálægt þeim stað sem ég vil vera á. Að verjast einn á einn hefur reynst mér erfitt,“ sagði Colwill.

,,Ég hef þó sannað það að ég er að bæta mig og sérstaklega þegar kemur að sendingum en stundum er ég of latur.“

,,Við vitum öll hversu stórt þetta félag er og hver markmiðin eru. Við þurfum að horfa fram veginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband