fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fókus

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Fókus
Föstudaginn 4. júlí 2025 08:30

Kim Kardashian, Caitlyn Jenner og Sophie á góðri stund árið 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sophie Hutchens, umboðsmaður og besta vinkona Caitlyn Jennar, lést í hörmulegu slysi síðastliðinn miðvikudag, aðeins 29 ára að aldri. Hutchens er sögð hafa lent í árekstri við bíl á fjórhjóli sem hún sat og í kjölfarið kastast fram af háum klettum  við heimili Caitlyn í Malibu í Kaliforníu. Ekki liggur fyrir hvort Caitlyn varð vitni að atvikinu eða ekki.

Sophie, sem var trans kona líkt og Jenner, tók við sem umboðsmaður Caitlyn skömmu eftir skilnaðinn við Kris Jenner árið 2015. Með þeim tókst náin vinátta en Sophie sagði Caitlyn vera sína helstu fyrirmynd og ástæðu þess að hún þorði að koma út úr skápnum og hefja kynleiðréttingaferli sitt á sínum tíma.

Þær þvertóku hins vegar fyrir það að eitthvað meira væri á milli þeirra en vinátta og faglegt samstarf.

Sophie var eins og hluti af fjölskyldu Caitlyn og var sérstaklega náin dætrum hennar, Kardashian-systrunum. Þá brá henni fyrir í fjölmörgum raunveruleikaþáttum sem tengjast fjölskyldunni heimsfrægu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna

Svava og Thor selja hús fyrir stórfjölskylduna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið

Stjórnarliðar fögnuðu þinglokum og valkyrjur tóku lagið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty
Fókus
Fyrir 6 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 6 dögum

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi