fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Kostar milljarð evra ef hann skrifar undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pau Cubarsi hefur fest sig í sessi í hjarta varnarinnar hjá Barcelona undanfarið þrátt fyrir að vera aðeins 17 ára gamall. Félagið vill framlengja samning hans.

Miðvörðurinn ungi er kominn með þrettán aðalliðsleiki fyrir Barcelona á leiktíðinni og byrjað undanfarna leiki.

Cubarsi þykir ótrúlegt efni og því mörg félög sem fylgjast með honum. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum við Barcelona.

Börsungar eru þó að reyna að fá kappann til að skrifa undir langtímasamning með veglegri launahækkun. Þá yrði klásúla sett í samning Cubarsi upp á einn milljarð evra, en það er þekkt stærð þegar Katalóníufélagið semur við unga og efnilega leikmenn.

Vonast Barcelona til að klára dæmið áður en tímabilinu er lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt