fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Teymið í kringum Ronaldo sakað um að vera með aðganga sem níðir öðrum skóinn á netinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 19:30

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Teymið í kringum Cristiano Ronaldo er sakað um það að vera með aðganga á samfélagsmiðlum til að níða öðrum skóinn og upphefja Ronaldo.

GOATnaldo Junction er einn af þeim aðgöngum sem erlendir miðlar gruna teymið í kringum Ronaldo vera með.

Þeir aðgangar tala máli Ronaldo og hafa sett úr færslur sem þeir hafa svo eytt. „Gullknötturinn er betri þegar þú átt hann skilið,“ sagði GOATnaldo Junction um daginn.

Lionel Messi vann þá Gullknöttinn en Ronaldo hafði gagnrýnt valið. „Þessi verðlaun eru að missa trúverðugleika,“ sagði Ronaldo á dögunum um verðlaunin.

Ronaldo er ekki talinn sjá um þess aðganga sjálfur en að fólkið í kringum hann og starfsmenn eru sagðir vera með nokkra aðganga sem tala máli Ronaldo.

Þeir sem eru í kringum Ronaldo hafa ekki viljað svara fyrirspurnum vegna málsins ef marka má Sportbible.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð