fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

England: Uppbótartíminn í aðalhlutverki í dramatískum sigrum – Brighton skellti Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 16:08

Danny Welbeck Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á ansi óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikur voru að klárast rétt í þessu.

Manchester United fékk að finna fyrir því á heimavelli er skemmtikraftarnir í Brighton mættu til leiks og sóttu þrjú stig.

Brighton komst í 3-0 í þessum leik og hafði að lokum betur en heimamenn klóruðu í bakkann fyrir lokaflautið.

Það stefndi einnig í gríðarlega óvænt úrslit í London þar sem Tottenham fékk Sheffield United í heimsókn.

Staðan var 1-0 fyrir Sheffield er 98 mínútur voru komnar á klukkuna en heimamenn áttu enn eftir að skora tvö mörk og tryggja afskaplega dramatískan sigur.

Manchester City vann sitt verkefni 3-1 gegn West Ham en liðið var undir þegar flautað var til hálfleiks.

Fulham vann þá Luton 1-0 og Aston Villa hafði betur 3-1 gegn Crystal Palace eftir tvö mörk í uppbótartíma.

Man Utd 1 – 3 Brighton
0-1 Danny Welbeck(’20)
0-2 Pascal Gross(’53)
0-3 Joao Pedro(’71)
1-3 Hannibal Mejbri(’73)

Tottenham 2 – 1 Sheffield Utd
0-1 Gustavo Hamer(’74)
1-1 Richarlison(’98)
2-1 Dejan Kulusevski(‘100)

West Ham 1 – 3 Man City
1-0 James Ward Prowse(’36)
1-1 Jeremy Doku(’46)
1-2 Bernardo Silva(’76)
1-3 Erling Haaland(’86)

Aston Villa 3 – 1 C. Palace
0-1 Odsonne Edouard(’48)
1-1 Jhon Duran(’88)
2-1 Douglas Luiz(’98, víti)
3-1 Leon Bailey(‘101)

Fulham 1 – 0 Luton
1-0 Carlos Vinicius(’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Í gær

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi

Telja að letjandi umhverfi á Íslandi sé ástæða þess að ungir menn koma heim – Geti þrefaldað sig í launum hér á landi
433Sport
Í gær

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“