fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Alba Silva birtir hjartnæma færslu af gjörgæslunni á meðan hann berst fyrir lífinu – „Ég kann ekki á lífið án“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Rico markvörður PSG berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæslu á Spáni. Eiginkona hans biður hann um að berjast, því án hans geti hún ekki verið.

Rico sem er frá Spáni fór til heimalandsins í frí en féll af hestbaki á sunnudag. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahúsið.

Rico varð samkvæmt fréttum fyrir nokkrum skaða í heila og er honum því haldið sofandi á meðan ástandið er metið.

Alba Silva eiginkona hans situr við sjúkrarúm Rico og vonar það besta.

„Ekki fara frá mér, ég get ekki án þín verið. Ég kann ekki á lífið án þín, við eigum þér svo margt að þakka,“ skrifa Alba og birtir fallega mynd af þeim hjónum.

Í annari færslu þakkar hún stuðninginn. „Takk fyrir alla ástina, það er mikið af fólki að biðja fyrir Sergio þessa stundina og hann er mjög sterkur.“

PSG keypti Rico sumarið 2020 en hann hefur verið í aukahlutverki hjá PSG síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar