fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Haaland neitaði að nefna tölvuleikinn og skammaðist sín – Nú komið í ljós hvað hann spilar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, skammast sín fyrir það að spila tölvuleikinn vinsæla Minecraft.

Minecraft er heimsfrægur tölvuleikur og er einmitt hannaður í Svíþjóð sem er heimaland framherjans.

Á dögunum sagðist Haaland vera á heimleið að spila tölvuleiki en vildi ekki nefna leikina á nafn.

,,Ég ætla nú að fara heim og spila tvöluleiki og tala við vini – ég get ekki sagt hvaða leiki því það er of vandræðalegt,“ sagði Haaland.

Haaland virðist vera kominn yfir það en hann birti mynd á Instagram síðu sinni af sjálfum sér spila leikinn með tveimur vinum.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Í gær

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær