fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Haaland neitaði að nefna tölvuleikinn og skammaðist sín – Nú komið í ljós hvað hann spilar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, skammast sín fyrir það að spila tölvuleikinn vinsæla Minecraft.

Minecraft er heimsfrægur tölvuleikur og er einmitt hannaður í Svíþjóð sem er heimaland framherjans.

Á dögunum sagðist Haaland vera á heimleið að spila tölvuleiki en vildi ekki nefna leikina á nafn.

,,Ég ætla nú að fara heim og spila tvöluleiki og tala við vini – ég get ekki sagt hvaða leiki því það er of vandræðalegt,“ sagði Haaland.

Haaland virðist vera kominn yfir það en hann birti mynd á Instagram síðu sinni af sjálfum sér spila leikinn með tveimur vinum.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar