fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Macari, barnabarn goðsagnarinnar Lou Macari hjá Manchester United, hefur verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið bann fyrir brot á fjárhættureglum enska knattspyrnusambandsins.

Macari, 23 ára, leikur nú með Notts County eftir að hafa alist upp í unglingaliði Stoke City. Hann var fyrr á þessu ári ákærður fyrir 354 meint brot á reglum FA, sem áttu sér stað á tímabilinu frá 25. febrúar 2020 til 4. desember 2022.

Brotin tengdust veðmálum sem hann lagði á meðan hann var leikmaður Stoke, en einnig hafði hann veðjað á pílukast og hestaíþróttir.

Samkvæmt rannsókninni veðjaði hann alls um 3.000 pund, en tapaði þar um 470 pundum. Engin tengsl fundust milli veðmálanna og leikja sem hann sjálfur tók þátt í, þar á meðal 44 leiki Stoke sem hann veðjaði á.

Sjálfstæð aga­nefnd FA ákvað því að veita honum þriggja mánaða bann frá allri fótboltatengdri starfsemi, en það er skilorðsbundið í 12 mánuði. Það þýðir að Macari mun ekki missa af leikjum svo lengi sem hann brýtur ekki reglurnar á ný á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“