fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. október 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist öruggur um það Viktor Gyökeres muni brátt fara að skora reglulega, þrátt fyrir markaleysi undanfarnar vikur.

Sænski framherjinn hefur skorað þrjú mörk í tíu leikjum fyrir Arsenal frá því hann kom til félagsins, en hefur nú farið sex leiki í röð án marks. Hann spilaði einnig báða leiki Svíþjóðar í landsleikjahléinu án þess að finna netmöskvana, sem þýðir að hann hefur ekki skorað í átta leikjum í röð.

Arteta segir þó ekkert hafa áhyggjur af framherjanum og hrósar frammistöðu hans og framlagi til liðsins.

„Hann gefur liðinu svo mikið,“ sagði Arteta.

„Þegar ég horfi aftur á leikina er ég mjög ánægður með það sem hann er að færa okkur.“

Stjóri Arsenal rifjaði einnig upp samtal þeirra áður en Gyökeres skrifaði undir samninginn við félagið.

„Ég sagði honum í fyrsta fundi okkar: ‘Nían sem ég vil, er nían sem getur tekist á við að skora ekki í sex eða átta leiki. Ef þú getur það ekki, þarftu að fara eitthvert annað.’“

„Pressan verður alltaf til staðar, væntingarnar líka. Ef þú ert númer níu hjá Arsenal verður þú að geta haldið haus og spilað eins, sama hvað. Ég vil meira af því sem hann er að gera núna. Þegar tækifærin koma, þá mun hann skora. Ég er alveg viss um það,“
bætti Arteta við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu