fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Hélt hún myndi deyja – „Ég hélt að þetta gæti ekki gerst fyrir einhvern eins og mig“

Fókus
Fimmtudaginn 16. október 2025 21:00

Emma Ward. Myndir/The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Ward var að drekka sig til dauða og gat ekki hætt.

Breska móðirin deilir mynd af sér þegar hún náði botninum sem má sjá hér að ofan.

Emma, 46 ára, hefur verið edrú síðastliðin þrjú ár og vill vekja athygli á baráttunni við alkóhólisma því hún veit hvernig er að vera á þeim stað. Um tíma hélt hún að hún myndi ekki lifa þetta af.

„Ég hélt að ég myndi deyja, alveg hundrað prósent,“ segir hún í samtali við The Sun.

„Ég þekki ekki sjálfa mig á þessum myndum og ég gekk svona um göturnar.“

Alkóhólismi á ekki að vera tabú

„Ég vil að það verði ekkert stigma í kringum fíkn. Þegar ég hugsaði um alkóhólista þá varð það einhver róni sem drakk úr pappírspoka á bekk, en alkóhólismi tók mjög fljótt yfir líf mitt,“ segir Emma, en fráfall foreldra hennar varð til þess að hún sótti huggun í flöskuna.

„Ég naut mikillar velgengni, ég var sjálfstæð og mér hefði aldrei dottið í hug að þetta gæti gerst fyrir einhvern eins og mig,“ segir hún.

Hún hvetur fólk til að leita sér hjálpar, það sé erfitt en þess virði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro