fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð suðurkóreska varnarmannsins Kim Min-jae hjá Bayern München er í óvissu eftir að hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu undir stjórn Vincent Kompany.

Kim, sem kom frá Napoli sumarið 2023 fyrir 57 milljónir evra, hefur aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og er nú þriðji í goggunarröðinni á eftir Dayot Upamecano og Jonathan Tah. Samkvæmt ítölskum miðlum fylgjast AC Milan og Juventus grannt með stöðu hans fyrir janúargluggann.

Hinn 29 ára gamli Kim er vinsæll á Ítalíu eftir frábæran árangur með Napoli, en liðið vann deildina árið 2023. Það heillar Milan og Juventus að kappinn hafi áður slegið í gegn í landinu.

Helsta hindrunin er þó laun Kim, sem nema um 9 milljónum evra á ári, upphæð sem fá ítölsk félög geta boðið. Gazzetta dello Sport segir hann þurfa að draga úr launakröfum sínum ef hann á að snúa aftur til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi