fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er sagt undirbúa nýjan og betri samning fyrir miðjumanninn Moises Caicedo í kjölfar áhuga Real Madrid á honum.

Ekvadorinn hefur verið einn af bestu leikmönnum liðsins á tímabilinu og vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sínu á miðjunni.

Því hefur Real Madrid tekið eftir en stjórn Chelsea vill bregðast strax við áhuga spænsak risans með því að bjóða Caicedo betri samning.

Caicedo, sem er 23 ára, er nú þegar samningsbundinn félaginu til ársins 2031, en nýr samningur myndi aðallega undirstrika gríðarlegt mikilvægi hans á Stamford Bridge.

Caicedo kom til Chelsea frá Brighton árið 2023 fyrir um 115 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar