fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Mourinho óvænt mjög auðmjúkur – Hugsar ekkert um sögubækurnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 20:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, var óvænt mjög auðmjúkur er hann ræddi við blaðamenn á fimmtudag.

Mourinho og hans menn eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið Bayer Leverkusen úr keppni.

Mourinho er þekktur fyrir það að vera ansi hrokafullur og með stórt egó en hann var ólíkur sjálfum sér eftir leik.

Portúgalinn hefur áður unnið Sambandsdeildina með Roma og eru nú góðar líkur á að annar bikar sé á leiðinni.

,,Ég er ekkert að hugsa um að skrá mig í sögubækurnar hjá Roma. Ég vil hjálpa þessum krökkum að þroskast og afreka stóra hluti,“ sagði Mourinho.

,,Þetta snýst líka um að hjálpa stuðningsmönnum Roma sem hafa gefið mér svo mikið frá fyrsta degi. Það er magnað að komast í annan úrslitaleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Í gær

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield