fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Biðst afsökunar á ummælum sem hann lét falla um táninginn – ,,Vona að hann sé búinn að fyrirgefa mér“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Souness, fyrrum stjóri og leikmaður, bað James Milner afsökunar á ummælum sem hann lét falla fyrir mörgum árum síðan.

Souness var þá stjóri Newcastle og sagði á þeim tíma að það væri ekki hægt að vinna deildina með leikmenn eins og Milner í byrjunarliðinu.

Ástæðan var sú að Milner var aðeins krakki á þessum tíma en hann átti síðar gríðarlega farsælan feril og vann deildina bæði með Manchester City og Liverpool.

Souness starfaði með Milner hjá Newcastle um tíma og sér eftir því að hafa látið þessi ummæli fara í loftið.

,,Hjá Newcastle þá þekkti ég hann sem unglamb og hann hefur nú þroskast í alvöru atvinnumann og er tíu af tíu í búningsklefanum,“ sagði Souness.

,,Hann var pirraður út í mig í mörg ár hjá Newcastle því ég sagði að þú gætir ekki unnið deildina með James Milner í liðinu. Hann tók því eins og ég væri að segja að hann væri ekki nógu góður.“

,,Ég var að reyna að segja að þú þyrftir karlmenn. Hann var bara 19 ára gamall. Ég hef beðið hann afsökunar og ég vona innilega að hann sé búinn að fyrirgefa mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“