fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Breytingar hjá United í London – Lækka leiguna og setja meiri fókus á Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 21:00

Arnold og Woodward Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að færa skrifstofur sínar í London og félagið leggur nú meiri áherslu á það að lykilstarfsmenn starfi í Manchester.

Ed Woodward fyrrum stjórnarformaður Manchester United var mest á skrifstofu félagsins í London sem hefur verið í Mayfair hverfinu.

Félagið borgaði eina milljón punda í leigu en félagið færir sig nú í nýtt rými í Keningston hverfinu en samkvæmt Daily Mail er leigan þar ódýrari.

Richard Arnold sem stýrir nú rekstrinum er búsettur í úthverfi Manchester og er mest á skrifstofu sinni á Old Trafford.

Þá hefur John Murtough yfirmaður knattspyrnumála aðsetur á æfingasvæði félagsins á Carrington en félagið vill leggja meiri áherslu á starfsemi sína í Manchester.

Félagið telur þó mikilvægt að vera með skrifstofu í London til þess að vera í nánari samskiptum við fjársterka styrktaraðila félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu