fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir Arsenal hafa gert slæm kaup – ,,Hann var gjörsamlega ömurlegur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 15:17

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White á ekki heima hjá liði á borð við Arsenal að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins, Gabriel Agbonlahor.

White var keyptur til Arsenal fyrir 50 milljónir punda frá Brighton 2021 en var ekki frábær á sínu fyrsta tímabili hjá félaginu.

Að sögn Agbonlahor er White ekki næstum því nógu góður til að byrja fyrir Arsenal og vill sjá félagið breyta til í sumar.

,,Vörn Arsenal er ekki næstum því nógu góð til að ná topp fjórum. Að mínu mati er Ben White virkilega ofmetinn,“ sagði Agbonlahor.

,,Ég sá hann gegn Newcastle undir lok tímabilsins og hann var gjörsamlega ömurlegur. Hann er ekki með hraðann og er ekki nógu aggressívur.“

,,Hann er góður á boltanum já en hann er ekki varnarsinnaður miðjumaður, hann er hafsent. Arsenal þarf tvo góða miðverði sem eru ekki í neinu bulli og eru með hraða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans