fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Íslendingaliðunum gekk ekki svo vel í dag

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 20. febrúar 2021 16:17

Guðlaugur Victor Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar léku í leikjum á meginlandinu í dag.

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn með Darmstadt í næstefstu deild Þýskalands í dag. Darmstadt lenti 0-2 undir gegn St. Pauli en náði þó að jafna metin og virtist vera sem leikurinn myndi enda með jafntefli. Þegar einungis 8 mínútur voru eftir náði þó St. Pauli að komast yfir og endaði leikurinn með 3-2 sigri heimamanna.

Í næstefstu deild Ítalíu tók Brescia á móti Cremonese. Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn með Brescia en lið hans tapaði leiknum með einu marki gegn tveimur. Hólmbert Aron Friðjónsson, sem einnig leikur með Brescia, byrjaði á bekknum og kom inn á á lokamínútunum.

Lið eins Íslendings náði þó í þrjú stig í dag en það var liðið Venezia sem einnig leikur í næstefstu deild Ítalíu. Bjarki Steinn Bjarkason leikur með þeim en hann kom þó ekki við sögu í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Í gær

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu