fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Gomez líklega að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Mario Gomez sé búinn að spila sinn síðasta leik á ferlinum.

Gomez var lengi frábær framherji fyrir Bayern Munchen og þýska landsliðið en hann er 34 ára gamall í dag.

Gomez skoraði í 3-1 tapi Stuttgart gegn Darmstadt í dag í síðasta leik tímabilsins.

,,Þetta var síðasta markið mitt til að kveðja sem leikmaður í fyrstu deild,“ sagði Gomez.

,,Ég var viss í byrjun tímabils að við myndum fara upp. Ég ákvað að þetta yrði mitt síðasta tímabil í Stuttgart, í Þýskalandi og örugglega sem knattspyrnumaður.“

Stuttgart er búið að tryggja sæti sitt í efstu deild á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær