fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Óvænt árás á Van Gaal: Náði ekki árangri því hann er rasshaus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 10:10

Louis van Gaal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hristo Stoichkov, goðsögn Barcelona, hefur skotið föstum skotum á Louis van Gaal, fyrrum stjóra liðsins.

Van Gaal var stjóri Barcelona frá 1997 til 200o og tók svo aftur við í eitt tímabil 2002 til 2003.

Juan Roman Riquelme lék undir stjórn Van Gaal hjá Barcelona en náði aldrei að standast væntingar.

Stoichkov kennir Van Gaal algjörlega um það en Riquelme var gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður.

,,Af hverju náði Riquelme ekki árangri hjá Barcelona? Því rasshausinn Van Gaal var stjóri. Það er ansi augljóst er það ekki?“ sagði Stoichkov.

,,Hann náði ekki árangri vegna hvernig Van Gaal notaði hann. Ég naut þess að horfa á hann fyrsta tímabilið.“

,,Mörkin, sendingarnar og brögðin en þegar einhver kemur inn sem vill búa til eitthvað nýtt úr öðru þá er þetta ómögulegt.“

,,Van Gaal gerði góða hluti sem verður að virða en margir hafa þjást vegna hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Í gær

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Í gær

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar