fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Klopp: Sancho myndi líta vel út í rauðri treyju

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, býst ekki við að Jadon Sancho sé á leið til Englands í sumarglugganum.

Sancho er einn eftirsóttasti leikmaður heims en hann er á mála hjá þýska félaginu Dortmund.

Liverpool er orðað við leikmanninn en miðað við ummæli Klopp er hann ekki á leið þangað í bráð.

,,Rauð treyja myndi líta vel út á Jadon Sancho en ég held að þessi skipti gerist ekki í sumar,“ sagði Klopp.

,,Hann er mjög áhugaverður leikmaður. Ef hann kæmi til Liverpool þá yrði ég mest hissa af öllum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar