fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Einkunnir úr sigri Blika á Gróttu: Hákon Rafn bestur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. júní 2020 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fer vel af stað í efstu deild karla á Íslandi en liðið fékk nýliða Gróttu í heimsókn í Kópavoginn í kvöld. Yfirburðir liðsins voru gríðarlegir en sigurinn var þó aðeins 3-0.

Viktor Karl Einarsson skoraði mark liðsins í fyrri hálfleik áður en Thomas Mikkelsen bætti við öðru markinu í þeim síðari. Kristinn Steindórsson hlóð svo í það þriðja, glæsilegt mark í endurkomu hans. Hákon Rafn Valdimarsson markvörður Gróttu átti stjörnuleik og hélt liðinu á floti

Um var að ræða fyrsta leik Óskars Hrafns Þorvaldssonar við stýrið hjá Blikum en hann tók við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem tók við starfi hans hjá Gróttu og var hann því einnig að þreyta frumraun sína.

Einkunnir eru hér að neðan.

Breiðablik:
12. Anton Ari Einarsson 6
3. Oliver Sigurjónsson (´62) 6
4. Damir Muminovic 6
5. Elfar Freyr Helgason 6
7. Höskuldur Gunnlaugsson 6
8. Viktor Karl Einarsson 8
9. Thomas Mikkelsen 8
11. Gísli Eyjólfsson 8
25. Davíð Ingvarsson 7
30. Andri Rafn Yeoman 8
45. Brynjólfur Andersen Willumsson 6

Varamenn:
Guðjón Pétur Lýðsson (´62) 6

Grótta:
1. Hákon Rafn Valdimarsson 8 – Maður leiksins
2. Arnar Þór Helgason 3
3. Bjarki Leósson (´45) 4
7. Pétur Theódór Árnason 4
9. Axel Sigurðarson 5
10. Kristófer Orri Pétursson (´63) 4
15. Halldór Kristján Baldursson 5
16. Kristófer Melsted 5
21. Óskar Jónsson 5
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson (´63) 5
29. Óliver Dagur Thorlacius 4

Varamenn:
Ástbjörn Þórðarson (´45) 5
Axel Freyr Harðarson (63) 5
Sigurvin Reynisson (´63) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð