fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. maí 2020 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17 júní að öllu óbreyttu. Þetta var staðfest í fyrradag. Deildin fer af stað með leikjum Aston Villa gegn Sheffield United og stórleik Manchester City og Arsenal. Þetta eru leikir sem átti eftir að klára.

Heil umferð fer svo af stað 19 júní og verður leikið frá föstudegi til mánudags. Búið er að greina frá því að flestir leikir fari ekki fram á hlutlausum velli en hið minnsta sex leikir fara fram á hlutlausum velli samkvæmt enskum blöðum.

Lögreglan á Englandi óttast meðal annars að stuðningsmenn Liverpool hópist saman þegar liðið verður enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár.

„Þetta verður á tómum velli en þegar þetta gerist þá verður þetta magnað því við vitum að þið hugsið til okkar um allan heim,“ sagði Klopp.

,,Ég veit ekki á hvaða velli þetta verður en ég vona að þetta verði á Anfield, það er samt ekki það mikilvæga. Ég hef heyrt talað um hlutlausan völl en við getum leyst þetta hérna. Ég heyrði að við ættum bestu heima stuðningsmenn í heimi, við þurfum á því að halda að þið verðið heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ