fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Van Dijk nefnir erfiðasta andstæðinginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 22:00

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur nefnt erfiðasta andstæðing sem hann hefur mætt á ferlinum.

Van Dijk hefur spilað gegn ófáum góðum í gegnum tíðina og aðallega síðan hann gekk í raðir Liverpool.

Það var þó Lionel Messi sem varð fyrir valinu en hann er einn besti knattspyrnumaður sögunnar.

,,Það eru mjög margir erfiðir framherja þarna úti en ég myndi örugglega segja Lionel Messi,“ sagði Van Dijk.

Van Dijk nefndi svo einnig Sergio Aguero, leikmann Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt