fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svarar stjörnulækninum fullum hálsi: Fólk er að berjast fyrir lífi sínu – ,,Farðu til fjandans“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ciro Immobile, leikmaður Lazio, hefur svarað stjörnulækninum Christian Jensen.

Jensen ræddi kórónaveiruna fyrir helgi og sagði þar að Ítalar væru að nota veiruna sem afsökun til að taka sér lengra frí.

Búið er að fresta öllum stærstu deildum Evrópu vegna veirunnar en ástandið er verst á Ítalíu.

Immobile sá ummæli Jensen og var ekki lengi að svara fyrir hönd allra Ítala.

,,Farðu og segðu það við fjölskyldu þeirra sem hafa látist eða eru að berjast fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi, rasshaus!“ sagði Immobile.

,,Þetta kemur alveg frá hjartanu: farðu til fjandans!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“