fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Matic veit ekki hvað planið er

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, hefur gefið í skyn að hann sé á förum frá félaginu í sumar.

Matic veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér en hann gæti leitað annað eftir tímabilið.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá veit ég ekki hvað ég mun gera,“ sagði Matic.

,,Ég ræddi við félagið og hef alltaf sagt að ég muni gefa allt í sölurnar þar til á mínum síðasta degi og haga mér eins og fagmaður.“

,,Þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum. Fjölskyldan mín er ánægð hér og ég er ánægður og við sjáum hvað næsta skref er.“

,,Hvort ég verði áfram eða fari, ég mun taka bestu ákvörðunina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð