fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Ari Freyr: Við erum orðnir gamlir

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fer ekki beint á EM úr riðlakeppni keppninnar eftir markalaust jafntefli við Tyrki í kvöld.

Ísland þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á öðru sætinu en markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Við eigum þó enn möguleika á að komast í lokakeppnina og förum í umspil í Þjóðadeildinni.

Við ræddum við Arnór Sigurðsson eftir leik:

,,Þetta er súrt en við eigum ennþá einn leik eftir og gerum okkur klára fyrir umspilsleikina í mars,“ sagði Ari.

,,Við hefðum mátt taka þrjú stig hérna og vona að þeir tapi stigum gegn Andorra, maður heldur alltaf í vonina en mér fannst við tækla þennan leik fínt. Við hefðum getað sótt meira undir lokin en það er ástæða fyrir því að þeir hafa bara tapað gegn okkur.“

,,Vonandi koma fleiri og fleiri upp og sýna að þeir eigi skilið að vera í þessum hóp. Við erum margir orðnir gamlir þannig að það fer aftur að koma smá breytingar á hópnumn.“

Nánar er rætt við Ara hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“