fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Eru þessir sex miðverðir á lista United fyrir sumarið?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að miðvörður sé það fyrsta sem Manchester United vill kaupa til félagsins í sumar. Sagt er að félagið horfi til þess að finna framtíðar mann með Victor Lindelöf í hjarta varnarinnar.

Lindelöf hefur stigið upp á þessu tímabili eftir erfitt fyrsta tímabil, hann hefur bætt leik sinn.

Ensk blöð telja upp nokkra kosti en þar á meðal Kalidou Koulibaly miðvörður Napoli sem hefur lengi verið orðaður við United.

Raphael Varane hjá Real Madrid er nefndur til sögunnar en vitað er að Ed Woodward hafi reynt að kaupa hann síðasta sumar, án árangurs.

Toby Alderweireld hjá Tottenham mun kosta 25 milljónir punda í sumar og gæti verið góður kostur fyrir United. United hafði áhuga á Harry Maguire síðasta sumar en tókst ekki að kaupa hann frá Leicester.

Milan Skriniar hefur verið orðaður við liðið en hann leikur með Inter auk Alessio Romagnoli hja´AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu