fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Manchester United

Solskjær svaraði fréttamönnum: „Þið eruð alltaf að efast um Paul“

Solskjær svaraði fréttamönnum: „Þið eruð alltaf að efast um Paul“

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur ekki nokkrar áhyggjur af því að Paul Pogba fari a næstu dögum. Pogba vill fara frá United en Real Madrid og Juventus hafa áhuga, hvorugt félagið hefur hins vegar lagt fram tilboð í Pogba. United vill 150 milljónir punda ef félagið á að íhuga að selja Pogba, þá Lesa meira

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

433Sport
Fyrir 3 dögum

Harry Maguire hafnaði miklu betri launum hjá Manchester City til að ganga í raðir Manchester United. Maguire gekk í raðir Manchester United fyrir rúmri viku og fær 190 þúsund pund í laun á viku. Ensk blöð segja að það sé miklu minna en City bauð honum, sagt er að City hafi boðið honum 280 þúsund Lesa meira

Bróðir Pogba setur olíu á eldinn: Vill fara frá United á næstu dögum

Bróðir Pogba setur olíu á eldinn: Vill fara frá United á næstu dögum

433Sport
Fyrir 3 dögum

Mathias Pogba, bróðir Pau Pogba miðjumanns Manchester United heldur sögunum um bróðir sinn og að hann vilji fara, á lofti. Nú segir Mathias að bróðir hans vonist eftir því að fara til Real Madrid á næstu dögum. Pogba lét Manchester United vita í vor að hann vildi fara, United vill ekki selja hann og ólíklegt Lesa meira

Solskjær tjáir sig um mál Alexis og allar sögurnar: „Hann vill vera hluti af þessu hérna“

Solskjær tjáir sig um mál Alexis og allar sögurnar: „Hann vill vera hluti af þessu hérna“

433Sport
Fyrir 3 dögum

Fréttir um að Ole Gunnar Solskjær sé að reyna að bola Alexis Sanchez út úr félaginu, eru rangar. Hann telur að hann muni slá í gegn hjá félaginu. Sanchez hefur upplifað erfitt eitt og hálft ár, sóknarmaðurinn er að koma sér í form eftir að hafa verið lengur í fríi en aðrir, eftir þáttöku í Lesa meira

Leikmönnum United bannað að stoppa og ræða við stuðningsmenn

Leikmönnum United bannað að stoppa og ræða við stuðningsmenn

433Sport
Fyrir 4 dögum

Leikmönnum Manchester United er nú bannað að stoppa fyrir utan æfingasvæði félagsins og spjalla við stuðningsmenn. Skilti með þeim skilaboðum var sett upp fyrir utan Carrington svæðið í dag. Ástæðan er sögð slysahætta sem skapast getur þegar ökutæki eru stöðvuð. Það hefur lengi verið hefð fyrir því að ungir stuðningsmenn safnist saman fyrir utan svæðið, Lesa meira

Stórt félag vildi Sancho í sumar: Dortmund viðurkennir að hann fari á endanum

Stórt félag vildi Sancho í sumar: Dortmund viðurkennir að hann fari á endanum

433
Fyrir 5 dögum

Stórt félag hafði samband við Borussia Dortmund í sumar og hafði áhuga á að kaupa hann, svarið var einfalt, þessi 19 ára drengur er ekki til sölu. Flestir telja að þarna sé um að ræða Manchester United en félagið hefur mikinn áhuga á að fá kantmanninn knáa. Sancho er stuðningsmaður Manchester United og er sagður Lesa meira

Hjólaði í Maguire: Hringdi í hann og baðst afsökunar

Hjólaði í Maguire: Hringdi í hann og baðst afsökunar

433Sport
Fyrir 6 dögum

Paul Merson, sérfræðingur Sky Sports hefur haft samband við Harry Maguire varnarmann Manchester United. Merson hafði gagnrýnt hann nokkuð harkalega á Sky Sports á laugardag, frammistaða Maugire í fyrsta leik með United fékk hann til að skipta um skoðun. United borgaði 80 milljónir punda fyrir Maguire, félagið gerði hann að dýrasta varnarmanni fótboltans. Merson fannst Lesa meira

Þetta er sagður vera innkaupalisti Solskjær fyrir sumarið

Þetta er sagður vera innkaupalisti Solskjær fyrir sumarið

433Sport
27.03.2019

Ef marka má enska götublaðið, Daily Mail mun Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United horfa til þess að styrkja hægri bakvarðarstöðuna og miðsvæðið í sumar. Líkurnar aukast á því að Ander Herrera yfirgefi félagið frítt og því þarf United að styrkja miðsvæðið. Ashley Young er að eldast og Antonio Valencia fer frítt í sumar, liðnu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af