fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Þurftu að biðjast afsökunnar á talsmáta Klopp í beinni í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool léttur, ljúfur og kátur eftir 4-3 sigur á Manchester City í dag.

Liverpool varð fyrsta liðið til að vinna City í ensku úrvalsdeildinni í ár.

Lærisveinar Klopp voru í stuði en það fór um þýska stjórann undir lok leiksins þegar City reyndi að jafna leikinn.

,,Hvað í fjandanum var þetta?,“ sagði Klopp í beinni útsendingu í Bandaríkjunum eftir leik.

Þáttarstjórnandinn baðst afsökunar á talsmáta Klopp. ,,Ég hélt að þetta mætti í Bandaríkjunum,“ sagði sá þýski léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Í gær

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi