fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

433
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 18:30

Nicki Nicole.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuundrið Lamine Yamal hefur mikið verið í fréttum í sumar fyrir málefni sem koma íþróttinni ekki við. Snúa þau að miklu leyti um ástarlíf hans, en nú er þessi stjarna Barcelona sögð vera að slá sér upp með Nicki Nicole.

Um argentíska söngkonu er að ræða. Hún er 24 ára gömul og því sex árum eldri en Yamal. Spænsk götublöð segja þau hafa sést kyssast fyrir utan næturklúbb á ströndinni undir lok síðasta mánaðar.

Getty Images

Fyrr í sumar var Yamal orðaður við 29 ára gamla OnlyFans-stjörnu, en spurning er hvort alvara sé í sambandi hans og Nicole.

Koss Yamal og Nicole á að hafa átt sér stað nokkrum dögum eftir afar umdeilt 18 ára afmælisteiti kappans. Er það til rannsóknar þar sem hann er sagður hafa leigt dverga til að koma fram þar.

Yamal var orðinn lykilmaður fyrir Barcelona og spænska landsliðið aðeins 16 ára gamall og því fylgir eðlilega mikil athygli utan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær