fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Pressan
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 06:30

Skip frá Norwegian Cruise Line. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski bærinn Cannes er líklega þekktastur fyrir hina árlegu kvikmyndahátíð sem fer þar fram. Bærinn er einnig vinsæll áfangastaður ferðamanna og mörg skemmtiferðaskipa koma þangað ár hvert.

Nú hafa bæjaryfirvöld gripið til aðgerða til að reyna að stemma stigum við komum ferðamanna því mörgum finnst álagið vera orðið allt of mikið.

Frá og með næsta ári fá aðeins skemmtiferðaskip með færri en 1.000 farþega að leggjast að bryggju í bænum og að hámarki 6.000 farþegar mega fara í land á hverjum sólarhring.

Stærri skemmtiferðaskip fá ekki að leggjast að bryggju og verða að ferja farþega í land í litlum bátum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld